Rafting á Suðurlandi

Á Suðurlandi bjóðum við upp á siglingar niður hina sívinsælu Hvítá, rétt rúmlega 90 mínútna akstur frá Reykjavík.Ferðirnar okkar á Hvítá eru frábærar fyrir hópa jafnt sem einstaklinga og hefur flúðasigling niður Hvítá verið vinsælasta ævintýraferðin hérlendis í mörg ár.... og ekki af ástæðulausu!

Lesa meira

Rafting á Norðurlandi

Í Skagafirði finnst mest krefjandi rafting á landsins -Jökulsá Austari, hún er ævintýri líkast í stórbrotinni náttúru Íslands. Fyrir þá sem hafa minni reynslu af flúðasiglingum bjóðum við upp á siglingar niður Jökulsá Vestari, sigling sem er nær okkar sívinsælu siglingu niður Hvítá hvað erfiðleika varðar en í gjörólíku landslagi.

Lesa meira
Rafting á Hvítá - RiverFun

Vinsælasta ævintýraferð landsins, rafting á Hvíta skemmtileg ferð fyrir alla fjölskylduna.

 Frá 11.990 krónum

Kanóferð á Hvítá - RiverRide

Pottþétt skemmtun fyrir þá sem vilja blotna enn meira en í raftingferðunum. Siglt er í samfloti með þeim sem fara í RiverFun.

Frá 13.990 krónum

Rafting á Vestari Jökulsá

Skemmtilegt class II+ rafting í fallegu umhverfi. Tilvalin ævintýraferð fyrir fjölskyldu og vinahópa.

11.990 krónur

Rafting á Austari Jökulsá

Spennandi class IIII+ rafting á Jökulsá Austari. Mikill hasar sem kemur adrenalíninu af stað.

21.990 krónur

Full Throttle - Rafting og fjórhjólaferð

Frábær combó ferð fyrir fólk sem vill gera sér dagamun. Fyrst er farið í fjórhjólaferð á Sandskeiði og svo í rafting á Hvítá, allt á sama degi!

31.990 krónur

Snorkling í Silfru

Hér gefst óvönum tækifæri á að upplifa falinn undraheim Silfru sem hingað til hefur aðeins verið aðgengilegur reyndum köfurum.               

Frá 12.990 krónum