Rafting á Suðurlandi

Á Suðurlandi bjóðum við upp á siglingar niður hina sívinsælu Hvítá, rétt rúmlega 90 mínútna akstur frá Reykjavík.Ferðirnar okkar á Hvítá eru frábærar fyrir hópa jafnt sem einstaklinga og hefur flúðasigling niður Hvítá verið vinsælasta ævintýraferðin hérlendis í mörg ár.... og ekki af ástæðulausu!

Lesa meira

Rafting á Norðurlandi

Í Skagafirði finnst mest krefjandi rafting á landsins -Jökulsá Austari, hún er ævintýri líkast í stórbrotinni náttúru Íslands. Fyrir þá sem hafa minni reynslu af flúðasiglingum bjóðum við upp á siglingar niður Jökulsá Vestari, sigling sem er nær okkar sívinsælu siglingu niður Hvítá hvað erfiðleika varðar en í gjörólíku landslagi.

Lesa meira